Veiðibúð fyrir
fluguveiði
Margar veiðibúðir eru á markaðnum og samkeppni mikil. Það sem greinir Veiðiflugur frá öðrum verslunum er fyrst og fremst sérhæfingin. Veiðiflugur er ein veglegasta veiðibúð landsins, þar sem gæði og góð þjónusta er höfð að leiðarljósi. Verslunin sérhæfir sig í öllu því sem viðkemur fluguveiði, þ.á.m. flugustöngum, fluguhjólum, flugulínum, vöðlum, vöðluskóm, veiðifatnaði að ógleymdum flugunum. Í Veiðiflugum má finna fjölbreytt vöruúrval af vönduðum veiðibúnaði frá mörgum af fremstu framleiðendum heims á sviði stangaveiði. Verðlagningu er ávallt stillt í hóf enda hefur það sannast að vörur sem Veiðiflugur selur eru síst ódýrari í öðrum löndum.
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9' #5
Echo Lift 9' #6
Loop Q 9' #7
Fishpond Tacky Pescador Large Flugubox
Echo Lift Einhendupakki 9' #5
Loop 7X 9' #5
Loop Z1 Tvíhendupakki 12,4' #7
Fishpond Thunderhead Yucca Pouch - Þurrpoki
Leech Anti Fog - Móðuvörn
Krinkle Mirror Flash
Guideline Elevation 9' #7
Gudeline Gleraugnaól
SALAR Daisy Black FOUR
Loop Evotec G5 4/6
CND Gravity 10' #6
SALAR Daisy Burnt Bronze FOUR
Guideline Elevation Einhendupakki 9,9‘ #6
Guideline Aeon - Black/Silver #9/11




















































































































































