Loop Classic 5/8

> Hentar einhendum í línuþyngdum #6-8
> Fer best með 9-10 feta stöngum
> Vegur 216 gr.

119.900kr.

Vara uppseld

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Hönnun og útlit Loop Classic hjólanna er á margan hátt afturhvarf til fortíðar. Bremsubúnaðurinn ,,Power Matrix Drag System“ er sá sami og í Loop Evotec og Loop Opti. Bremsukerfið tryggir jafnt áreynslulaust átak og er búnaðurinn að fullu vatnsheldur. Sígilt útlit hjólsins og áberandi hljóð við átak veitir Loop Classic algjöra sérstöðu.

Hjólin eru fáanleg sem vinstri og hægri handar, hvert með sitt einkennisnúmer og eru þau afgreidd í handgerðri leðuröskju. Tímalaust útlit og einstakur bremsubúnaður gerir Loop Classic að ákaflega spennandi valkosti.