Heim • Ábyrgð

Ábyrgð

Ábyrgð vegna galla er í samræmi við lög um neytendakaup (lög nr.48/2003) og lög um lausafjárkaup (lög nr.50/2000).

Eftirfarandi gildir fyrir allar vörur Veiðiflugna:
Ábyrgðarskírteini eða kaupnóta skilyrði. Ef til úrlausnar ábyrgðar kemur munu Veiðiflugur bjóða eftir atvikum viðskiptavini upp á viðgerð, að fá nýja vöru, afslátt eða endurgreiðslu. Í öllum tilvikum er fyrst kannaður möguleiki á viðgerð, nema vara sé ónotuð og henni fylgi upprunalegar umbúðir. Ábyrgðir eru að öðru leiti skv. ábyrgðarskilmálum framleiðenda.