Flugulínur í hæsta gæðaflokki

Það skiptir miklu máli að velja flugulínur í samræmi við aðstæður. Þá skiptir ekki síður máli að flugulínan hæfi stönginni, sem og notandanum.  Í Veiðiflugum má finna mikið úrval af hágæða flugulínum fyrir einhendur, switch-stangir og tvíhendur. Hér má finna helstu vörur og vöruflokka.

2.995kr.3.195kr.

Flugulínur sem standast álagið

Í Veiðiflugum má finna vandaðar flugulínur frá Guideline, Loop, Nextcast og Teeny. Það er mikilvægt að velja vel og gæta þess að lína og stöng hæfi hvort öðru. Ekki hika við að leita ráða hjá starfsfólki okkar þegar kemur að kaupum á flugulínum.