TSL 2.0

TSL er ný rennilína frá Guideline með einstaklega sterkum og lítt teygjanlegum kjarna. Línan er með er lítið minni sem dregur verulega úr líkum á flækjum. Fæst í þremur sverleikum.

9.500kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

TSL er ný rennilína frá Guideline með einstaklega sterkum og lítt teygjanlegum kjarna. Línan er með er lítið minni sem dregur verulega úr líkum á flækjum. Fæst í þremur sverleikum.

TSL 2.0 gerir línustjórnun auðvelda og orkuflutning stangarinnar áreynslulítinn. 25 punda línan er ljósblá að lit, hún er 0,028? og hentar fyrir léttar tvíhendur og switch-stangir. 35 punda línan er fáanleg í tveimur þykktum, 0,031? appelsínugul og 0,034? í grænum lit. Þynnri línan hentar meðallöngum tvíhendum en sú gula stærri tvíhendum, frá 14 fetum og upp úr. Línurnar koma með tilbúnum lykkjum á báðum endum og eru allar 30 metrar að lengd.