Veiðiflugur bjóða veiðihjól í miklu úrvali, bæði fluguhjól og kasthjól. Í netversluninni Veidiflugur.is. má finna vönduð fluguhjól frá mörgum af þekktustu framleiðendum heims, s.s. Loop, Nautilus, Hatch, Guideline og Einarsson. Í Veiðiflugum starfa veiðimenn með áralanga reynslu af stangaveiði og eru reiðubúnir að aðstoða þig við valið á rétta veiðihjólinu. Kíktu í Veiðiflugur á Langholtsvegi 111 eða skoðaðu úrvalið í netversluninni.

Fluguhjól

Vara uppseld
102.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
27.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
22.900kr.
Vara uppseld
39.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
34.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
35.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
Vara uppseld
22.900kr.
Vara uppseld
33.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
22.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
Vara uppseld
82.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
Vara uppseld
-60%
27.900kr. 11.160kr.
Vara uppseld
129.900kr.
Vara uppseld
119.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
89.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
87.900kr.
Vara uppseld
Vara uppseld
87.900kr.
-60%
Vara uppseld
27.900kr. 11.160kr.

Veiðihjól – gerðir

Veiðihjólum má til einföldunar skipta í tvo flokka: Fluguhjól og kasthjól. Fyrr nefndi flokkurinn er eingöngu hannaður til veiða með flugustöng og eru veiðihjólin framleidd í samræmi við lengd stangarinnar sem notuð er. Kasthjól eru sömuleiðis gerð fyrir ákveðnar stærðir stanga en til slíkra hjóla teljast nokkrar gerðir, s.s. rennslishjól, sjóveiðihjól og hefðbundin kasthjól fyrir beitu og spúnaveiði. Á meðan fluguhjól geyma flugulínu er girni jafnan notað á kasthjól. Munurinn á þessum tveimur gerðum felst í kastþyngdinni sem notuð er, en þyngd agnsins er lykilatriði þegar kemur að kaststöngum. Öðru máli gegnir með flugustangir því þar er það flugulínan sem er hin eiginlega kastþyngd, en ekki agnið.

Loop veiðihjól eru þekkt fyrir gæði og áreiðanleika.

Guideline framleiðir fluguhjól á breiðu verðbili.

Úrvalið í Veiðiflugum

Loop er sænskur veiðivöruframleiðandi sem er íslendingum vel kunnugur. Fyrirtækið er þekkt fyrir framúrskarandi hönnun og áreiðanlegan búnað. Loop framleiðir nokkur veiðihjól sem öll eiga það sameiginlegt að vera með fyrsta flokks bremsubúnað auk þess sem hann er algjörlega lokaður. Nautilus er risi á hjólamarkaðinum, en fyrirtækið er þekkt um allan heim fyrir ákaflega vandaðar vörur. Nautilus framleiðir nokkrar gerðir fluguhjóla sem standast ýtrustu kröfur um gæði og endingu. Þá bjóða Veiðiflugur nú upp á Hatch veiðihjól sem er bandarískt gæðamerki. Hatch er eins og Nautilus þekkt fyrir framúrskarandi bremsubúnað og mikinn áreiðanleika. Einarsson er íslenskur hjólaframleiðandi sem hefur getið sér gott orð innanlands sem erlendis. Flestir veiðimenn þekkja í dag gæði vörumerkisins. Loks má nefna Guideline sem framleiðir veiðihjól á sanngjörnu verði, allt frá silungsveiðihjólum til laxveiðihjóla.

Smelltu hér til að skoða öll veiðihjól í netverslun