Hatch Finatic 12+

> Hannað til að takast á við stóra fiska
> Hentar tvíhendum í línuþyngdum #10-12
> Fer vel með 14-16 feta stöngum
> Vegur 419 gr.

139.900kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Hatch fluguveiðihjólin eru framleidd í Bandaríkjunum og fara þau í flokk með bestu fluguveiðihjólum í heiminum í dag. Hjólin eru framleidd úr renndu áli og eru mjög sterkbyggð.

Hatch notar sérsniðnar diskabremsur í öll sín hjól sem þykja í dag með þeim allra bestu. Bremsubúnaðurinn er hannaður til að takast á við mjög stóra fiska og því henta hjólin í hverskyns veiði á Íslandi.