ULS

ULS er ný running-lína frá Guideline sem hönnuð er fyrir einhendur og þá sérstaklega til nota með stuttum hausum, s.s. ULS-skothausunum eða Ultra Compact.

9.500kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

ULS running-línan er frábær aftan við stutta skothausa á einhendur eða léttar switch-stangir. Styrkur línunnar er 20 pund, lengd hennar 25 metrar og sverleikinn 0,028″ (0,7 mm). Línan er með grönnum lykkjum á báðum endum.