3D+ Skothaus (Flot)

Frábærir skothausar frá Guideline sem fáanlegir eru í þægilegum lengdum og þyngdum sem henta flestum stöngum. Þessar hausar eru tilvaldir fyrir þá veiðimenn sem nota veltiköst meira en hefðbundin yfirhandarköst. Á báðum endum eru grannar húðaðar lykkjur sem eru styrktar sérstaklega.

16.500kr.
4.950kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Frábærir skothausar frá Guideline sem fáanlegir eru í þægilegum lengdum og þyngdum sem henta flestum stöngum. Þessar hausar eru tilvaldir fyrir þá veiðimenn sem nota veltiköst meira en hefðbundin yfirhandarköst. Á báðum endum eru grannar húðaðar lykkjur sem eru styrktar sérstaklega. 3D+ skothausarnir eru með lágteygjukjarna, en teygja þeirra nemur aðeins um 6%. Kjarninn er á sama tíma einstaklega traustur, eða því sem nemur 32-42 pundum að styrk.

3D+ skothausarnir eru kjörnir í veltiköst og bjóða upp á nákvæma og fínlega framsetningu. Þeir kasta öllum flugugerðum og stærðum og fara sérstaklega vel með löngum frammjókkandi taumum.