Showing 1–24 of 184 results

Loop Tackle

Loop hefur um langt skeið skipað sérstakan sess í huga margra íslenskra veiðimanna. Í rúma fjóra áratugi hefur fyrirtækið hannað og þróað fluguveiðibúnað sem enn í dag nýtur sérstöðu á markaði. Veiðivörur fyrirtækisins hafa geti sér gott orð fyrir áreiðanleika, gæði og góða endingu. Loop Tackle telst í dag eitt af bestu fluguveiðimerkjum heims, enda frá upphafi lagt ríka áherslu á vandaða hönnun og framleiðslu. Hér má finna allar þær Loop vörur sem standa veiðimönnum til boða.