Þessi taska býður upp á góða loftræstingu fyrir notaða og blauta skothausa og lengir endingu þeirra umtalsvert. Alls eru 20 vasar í töskunni sem skiptast hver í tvö hólf. Á vösunum eru franskir rennilásar svo þá er auðvelt fjarlægja og taka með sér á veiðislóð. Taskan nýtist ekki aðeins undir skothausa og línur, heldur einnig tauma, taumaefni, sökkenda, tökuvara og aðra smáhluti.
Guideline Shooting Head Pack – Skothausaveski
Þessi taska býður upp á góða loftræstingu fyrir notaða og blauta skothausa og lengir endingu þeirra umtalsvert. Alls eru 20 vasar í töskunni sem skiptast hver í tvö hólf.
8.995kr.
Á lager
- 30 daga skilaréttur
- Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
- Fjölmargir greiðslumöguleikar