Fishpond Bighorn Veiðitaska

35.995kr.

Bighorn veiðitaskan frá Fishpond hefur fengið nýtt og ferskt útlit. Notkunarmöguleikarnir eru margir  en í töskunni má t.d. geyma fluguboxin, veiðihjólin, fatnað eða annað veiðibúnað. Bighorn er úr vaxbornum vatnsfráhrindandi dúk og eru YKK-rennilásarnir sömuleiðis vatnsvarðir.

Taskan opnast upp á gátt og því auðvelt að finna það sem í henni er. Að innanverðu eru færanleg skilrúm til að koma skipulagi á veiðidótið. Þá eru á töskunni tvö rennd geymsluhólf auk tveggja renndra hliðarvasa. Á hana má festa stangarhólka og fylgir axlaról með í kaupunum. Stærð töskunnar er 47 x 27 x 30 cm.

Þú getur fræðst meira um Bighorn veiðitöskuna með því að smella á Play-hnappinn.

FRÍ HEIMSENDING

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: FP3157 Vöruflokkur: Flokkar: , ,