Fishpond Thunderhead Camo Pouch – Þurrpoki

Bráðsnjall þurrpoki frá Fishpond sem heldur verðmætustu hlutunum þurrum og öruggum við veiðar. Pokinn er nógu stór til að geyma allt það nauðsynlegasta, án þess þó að vera of fyrirferðarmikill. Á þurrpokanum eru margar festingar svo unnt er að nota hann á ótal vegu.

17.995kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Bráðsnjall þurrpoki frá Fishpond sem heldur verðmætustu hlutunum þurrum og öruggum við veiðar. Pokinn er nógu stór til að geyma allt það nauðsynlegasta, án þess þó að vera of fyrirferðarmikill. Á þurrpokanum eru margar festingar svo unnt er að nota hann á ótal vegu. Hann má t.d. festa á bakpoka, mittistöskur og í vöðlubelti. Þurrpokinn er 28 x 18 x 7 cm og vegur aðeins 136 grömm.

Sjálfbærni

Ný vara, gamalt efni

Fishpond er leiðandi fyrirtæki á markaði þegar kemur að sjálfbærri framleiðslu. Fyrir meira en áratug síðan hóf fyrirtækið að nota ónýt fiskinet til framleiðslu á töskum og fylgihlutum. Í dag eru nær allar vörur Fishpond framleiddar úr endurunnum efnum, s.s. netum og plastflöskum. Þannig tekst fyrirtækinu að skapa nýja hluti úr gömlum efnum, umhverfinu til heilla.