Fishpond Hailstorm Kælitaska

Fishpond Hailstorm er afar vönduð kælitaska sem rúmar 40 lítra, eða 32 dósir auk íss. Hún er búin þéttri einangrun enda hönnuð til að halda drykkjum köldum í langan tíma, jafnvel í nokkra daga. Á loki töskunnar er flipi til að ná í innihaldið án þess að opna töskuna upp á gátt.

24.995kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Fishpond Hailstorm er afar vönduð kælitaska sem rúmar 40 lítra, eða 32 dósir auk íss. Hún er búin þéttri einangrun enda hönnuð til að halda drykkjum köldum í langan tíma, jafnvel í nokkra daga. Á loki töskunnar er flipi til að ná í innihaldið án þess að opna töskuna upp á gátt.

Ytra byrði töskunnar er úr nælonefni, en að innan er hún klædd vatnsheldu einangrunarefni. Botn töskunnar er harður og þolir mikið hnjask en að öðru leyti er efni hennar teygjanlegt. Að framan er renndur vasi, s.s. undir upptakara eða smáhluti. Axlaról fylgir töskunni sem auðveldar burð milli staða. Taskan er tilvalin í útileguna, ferðalagið, veiðiferðina eða aðra útivist. Stærð hennar er 48 x 27 x 29 cm.