Patagonia Stealth Green Work Station – Vöðlupoki

Sniðugur poki eða taska frá Patagonia sem hönnuð er framan á vöðlur. Stealth Work Station er nett geymslurými undir veiðigræjurnar sem fest er framan á vöðlur. Pokann má einnig nota sem hliðartösku í vöðlubletið.

9.495kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Sniðugur poki eða taska frá Patagonia sem hönnuð er framan á vöðlur. Stealth Work Station er nett geymslurými undir veiðigræjurnar sem fest er framan á vöðlur. Pokann má einnig nota sem hliðartösku í vöðlubletið. Í hann má setja flugubox, taumaefni, losunartöng, taumaklippur, þurrfluguefni og hvað annað sem gott er að hafa við höndina. Á vöðlupokanum er stórt rennt aðalhólf, tveir renndir vasar fyrir minni hluti, öryggishólf, flugupaddi og fleira.

Vöðlupokinn passar á allar vöðlur frá Patagonia, en þó má nota hann með flestum gerðum vaðla frá öðrum framleiðendum.