Fishpond Cross Current Brjóstpoki

Cross-Current brjóstpokinn er hannaður með það í huga að hægt sé að geyma allt það nauðsynlegasta sem þú þarft á einum stað og að öll fluguboxin þín séu vel skipulögð og auðvelt að nálgast þau.

29.995kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Cross-Current brjóstpokinn er hannaður með það í huga að hægt sé að geyma allt það nauðsynlegasta sem þú þarft á einum stað og að öll fluguboxin þín séu vel skipulögð og auðvelt að nálgast þau.

Þegar það er mikið að gera í veiðinni er ekkert betra en að vita nákvæmlega hvar nauðsynjar leynast. Með þessum brjóstpoka frá Fishpond, ertu með allt sem þú þarft á einum stað og auðvelt er að grípa í helstu tólin. Aftan á pokanum er geymsla fyrir háf og því ekkert að vanbúnaði.

Cross-Current brjóstpokinn gengur með öllum bakpokum frá Fishpond og er framleiddur úr 210D nælonefni. Segulhólf er framan á pokanum þar sem hægt er að geyma t.d. flugubox og aðra smáhluti. Að framan er stórt hólf með rennilás sem er tilvalið til að geyma stærri flugubox og framan á hólfinu eru einnig tveir litlir vasar fyrir smærri hluti. Að aftan er slíður fyrir stærri háf og einnig er hægt að festa minni háf aftan á pokann. Á honum er fjöldinn allur af minni hólfum sem er tilvalinn gleymslustaður fyrir minni hluti, svo sem klippur og tangir.

Fremra hólfið er 28 x 22 x 14 cm að stærð, en aftara hólfið mælist 29 x 27 x 3 cm. Pokinn rúmar 8 lítra og vegur aðeins 770 grömm.

Fishpond cross-current chest pack með hólfum
Fishpond cross-current taska
Fishpond cross-current chest pack með háfafestingu