Tengihringir

Tengihringirnir eru framleiddir úr sterkri léttri málmblöndu. Þeir gera það kleift að skipta um taumefni með einföldum og fljótlegum hætti án þess að stytta frammjókkandi tauminn en tengihringurinn er festur í enda hans. Lögun hringsins er með jafnt yfirborð og hann hentar bæði fyrir flot- og sökktauma. Hringurinn hefur ekki áhrif á flugukastið sjálft.

1.495kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Tengihringirnir eru framleiddir úr sterkri léttri málmblöndu. Þeir gera það kleift að skipta um taumefni með einföldum og fljótlegum hætti án þess að stytta frammjókkandi tauminn en tengihringurinn er festur í enda hans. Lögun hringsins er með jafnt yfirborð og hann hentar bæði fyrir flot- og sökktauma. Hringurinn hefur ekki áhrif á flugukastið sjálft.Hringirnir eru af tveimur stærðum:Stærð 1 er 2,0 mm í þvermál, vegur 0,002 grömm og þolir 4 kg togstyrk. Stærð 2 er 2,5 mm í þvermál, vegur 0,005 grömm og þolir 8 kg togstyrk.