Power Strike Trout 12′ – 3 í pakka

2.390kr.

Power Strike Trout eru frammjókkandi taumar frá Guideline hannaðir í silungsveiðina. Power Strike hefur mun meiri fínleika en margir aðrir taumar sem eru gjarnan stífir og óþjálir. Taumarnir eru virkilega sterkir m.v. sverleika, þeir eru glærir með örlitlum gráum tóni til að tryggja minni sýnileika í vatni. Þrír taumar eru í hverjum pakka.

Hreinsa val
Vörunúmer: power-strike-trout-12-3pack Vöruflokkur: