Bullet 2.0 Flotlína

14.500kr.

Þessi nýja frá Guideline tekur við af hinni geysivinsælu Bullet Evolve. Línan er frábær til alhliða nota og er með nægjanlega öflugan skothaus kasta þungum flugum. Bullet 2.0 hentar einkar vel í vindi, bæði í lax- og silungsveiði.

Kynntu þér eiginleika línunnar betur því að smella á Play-hnappinn.

FRÍ HEIMSENDING