Aquanova XHi Flotlína

4.194kr.

Aquanova XHi er framþung flotlína hönnuð í vatnaveiði. Línan er með tiltölulega langan haus og með henni er unnt að ná fram löngum köstum. Línan flýtur hátt í vatnsskorpunni og hentar vel í silungsveiðina.