Presentation+ Flotlína

Presentation+ er frábær alhliða flugulína sem auðvelt er að kasta og skilar flugunni vel frá sér á allt að 20 metra færi. Hún hentar þó einna best til að veiða nærri sér og í aðstæðum þar sem pláss til bakkasts er takmarkað.

13.900kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Fyrsta útgáfa Presentation línunnar kom út árið 2002 og hefur síðan verið ein söluhæsta flotlínan frá Guideline. Hún var upphaflega hönnuð fyrir silungsveiðimenn sem veiða í minni ám og vötnum, þar sem nákvæmni og framsetning er mikilvægari en löng köst. Presentation er frábær alhliða flugulína sem auðvelt er að kasta og skilar flugunni vel frá sér á allt að 20 metra færi. Hún hentar þó einna best til að veiða nærri sér og í aðstæðum þar sem pláss til bakkasts er takmarkað. Unnt er að kasta vel með tiltölulega stuttan hluta skothaussins fyrir framan stangartoppinn.

Stór hluti þyngdar skothaussins liggur aftarlega svo einkar þægilegt er að nota línuna í hverskonar veltiköst. Presentation er hröð lína vegna stutts bakendans (e. back taper) og þjappaðs miðkafla. Framhluti línunnar (e. front taper) sér til þess að flugan sé fullkomlega framsett með löngum taumum. Lægri línuþyngdir henta vel í þurrfluguveiði en lína #5 og #6 er nægjanlega öfug til að kasta þungum púpum og straumflugum.

Nánari vörulýsing frá framleiðanda

On this new generation of the line called Presentation+, we have improved the versatility even more by increasing the thickness of the handling- and running lines. This helps to balance the turnover and give the line a more rigid/balanced flight in the air. It also offers you the possibility to work with even more line than the actual head length outside of the rod tip when you cast. Presentation+ offers better balance and stability in the loops and you will not get that hinged feeling that is common on shorter head lines.

The length to weight ratio in the head of this line is carefully selected to give the line enough punch and velocity to load the rod nicely and turn over wind resistant flies. This line taper works well on windy days and will be less affected than a longer belly line with its weight distributed over a greater length of the head.  The short belly offers great ability to perform various presentation casts and speed changes. Despite the low line diameter, this line floats well and the slick and supple coating improves casting performance and reduces problems with memory even on cold days.

Presentation+ WF is built on a braided multifilament core with a little stretch. There are small, factory-made welded loops in the front and back end of the line and a laser ID marking near the tip. The color of the head is Pale Greyish Gold and the shooting line has a subtle Cool Grey tone. The fly line box and spool are eco-friendly and recyclable. Presentation+ is available as a floating weight forward line from WF2F to WF6F.