Veiðibúð fyrir
fluguveiði
Margar veiðibúðir eru á markaðnum og samkeppni mikil. Það sem greinir Veiðiflugur frá öðrum verslunum er fyrst og fremst sérhæfingin. Veiðiflugur er ein veglegasta veiðibúð landsins, þar sem gæði og góð þjónusta er höfð að leiðarljósi. Verslunin sérhæfir sig í öllu því sem viðkemur fluguveiði, þ.á.m. flugustöngum, fluguhjólum, flugulínum, vöðlum, vöðluskóm, veiðifatnaði að ógleymdum flugunum. Í Veiðiflugum má finna fjölbreytt vöruúrval af vönduðum veiðibúnaði frá mörgum af fremstu framleiðendum heims á sviði stangaveiði. Verðlagningu er ávallt stillt í hóf enda hefur það sannast að vörur sem Veiðiflugur selur eru síst ódýrari í öðrum löndum.
Costa Grand Catalina Veiðigleraugu 580G
Loon Bio Glow - Tökuvari sem lýsir í myrkri
Loon Bite Ease - Flugnabitsáburður
Loon Reel Lube - Hjólafeiti
C&F Small Púpubox
Echo Lift Einhendupakki 9' #5
Loop ZT Tvíhendupakki 13' #7
Loop Classic 7/9
Woody Silungaháfur
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9' #5
Loop Classic 8/11
Nám REN 9,9' #7
























































































































































