Flugulínur í hæsta gæðaflokki
Flugulínur skipta miklu máli í fluguveiði og því mikilvægt að velja flugulínu í samræmi við aðstæður. Þá skiptir ekki síður máli að flugulínan hæfi stönginni, sem og notandanum. Í Veiðiflugum má finna mikið úrval af hágæða flugulínum fyrir einhendur, switch-stangir og tvíhendur. Hér má finna helstu vörur og undirflokka.
Guideline Shooting Head Pack - Skothausaveski
Loon Sink Fast - Hreinsiefni fyrir sökklínur



































