Veiðistangir
Skoða allar stangirVeiðistangir við allra hæfi má finna í verslun Veiðiflugna sem býður úrval af hágæða stöngum frá þekktum stangaframleiðendum. Veiðiflugur er dreifingaraðili fjölmargra vörumerkja á sviði stangaveiði, s.s. Loop, Scott, Fishpond, Korkers, Hatch, Nautilus, Costa og margra annarra. Verslunin leggur höfuðáherslu á fluguveiði og býður ótal gerðir af flugustöngum, hjólum og línum ásamt fatnaði og fylgihlutum. Ef þú ert að leita þér af góðri veiðistöng skaltu líta við á Langholsveg 111, eða í netverslunina Veidiflugur.is
Loop Z1 14' #9
Guideline Fario Click 2/3
Guideline Badge Old Gold Derhúfa
Guideline Elevation Einhendupakki 9‘ #7
Guideline ULS 2.0 Switch-stöng 10,6' #6
























































































