Veiðivörur

Skoða netverslun

Í Veiðiflugum finnur þú veiðivörur í miklu úrvali. Verslunin er dreifingaraðili fjölmargra þekktra vörumerkja á borð við Loop veiðivörur, Scott flugustangir, Costa veiðigleraugu, Kamasan og Mustad veiðikróka, Hatch og Nautilus fluguveiðihjól og Fishpond sem sérhæfir sig framleiðslu á veiðitöskum fylgihlutum veiðimanna. Í Veiðiflugum er vöruúrval afar fjölbreytt en rík áhersla er lögð framboð gæðavöru á góðu verði. 

Góð þjónusta

Verslunin hefur á síðustu árum sérhæft sig í sölu á veiðivörum tengdum fluguveiði. Í netversluninni Veidiflugur.is má í dag finna vel flestar af þeim veiðivörum sem fyrirtækið selur. Þá er þar einnig að finna töluvert úrval af flugum í lax- og silungsveiði, en þó aðeins brot af þeim þúsundum tegunda sem í boði eru.

Hjá Veiðiflugum vinna veiðimenn sem hafa víðtæka reynslu og þekkingu á sviði stangveiði. Hátt þjónustusig er okkar leiðarljós en starfsfólk er boðið og búið að aðstoða þig við val á veiðivörum og veita góð ráð. Við bjóðum veiðimenn velkomna í verslun okkar á Langholtsvegi 111 en ekki síður í endurbætta netverslun, Veidiflugur.is

Veiðivörur - Vöruflokkar

 

Flugustangir

Í Veiðiflugum er mikið lagt upp úr fjölbreyttu úrvali af flugustöngum, enda býður fyrirtækið fjölmargar gerðir af einhendum, switch-stöngum og tvíhendum á breiðu verðbili. Veiðiflugur býður flugustangir frá viðurkenndum framleiðendum á borð við Loop, sem er eitt stærsta veiðimerkið á Íslandi í dag, Scott sem þekkt er fyrir bandarískar handunnar flugustangir, Guideline sem hefur um árabil hannað og þróað flugustangir fyrir Evrópumarkað og Nám sem er nýtt gæðamerki á markaði.

 

Fluguhjól

Veiðiflugur bjóða ýmsar veiðivörur, s.s. fluguhjól í öllum stærðum og gerðum frá Loop, Einarsson, Hatch, Nautilus, Echo og Guideline. Gæði, ending og áreiðanleiki er mikilvægur þáttur þegar kemur að vali á fluguhjóli. Við hvetjum veiðimenn til að vera verð- og gæðasamanburð áður en fjárfest er í nýju veiðihjóli.

 

Veiðifatnaður

Veiðivörur í mörgum verðflokkum má finna í Veiðiflugum. Verlsunin býður mikið úrval af veiðifatnaði og í netverslun Veiðiflugna má skoða vöðlujakkaa, Primaloft-jakkaa, innanundirfatnað, veiðiskyrtur, boli, húfur, hanska og veiðipeysur.

Vöðlur

Vöðlur og vöðlupakkar

Alta Sonic T-Zip Vöðlur

78.900kr.
-30%

Vöðlur og vöðlupakkar

Spring River Dömuvöðlur

72.995kr. 51.097kr.

Vöðlur og vöðlupakkar

Scierra X-16000 Vöðlur

28.995kr.

Vöðlur og vöðlupakkar

Laxá Vöðlur

34.500kr.
-30%

Aðrar útsöluvörur

Aquaz DryZip 5L Vöðlur

63.995kr. 44.797kr.
-50%

Aðrar útsöluvörur

Aquaz Badagang Vöðlur

59.900kr. 29.950kr.
-40%

Vöðlur og vöðlupakkar

Aquaz 4L Mittisvöðlur

27.995kr. 16.797kr.
-50%

Aðrar útsöluvörur

Aquaz 50/50 Vöðlur

39.990kr. 19.995kr.

Vöðlur og vöðlupakkar

Alta Sonic T-Zip Vöðlupakki

89.900kr.

Vöðlur og vöðlupakkar

Laxá Vöðlupakki

46.900kr.

Vöðlur og vöðlupakkar

Scierra X-16000 Vöðlupakki

34.995kr.
-50%

Aðrar útsöluvörur

Aquaz 3L Vöðlupakki

55.590kr. 27.795kr.
-50%

Aðrar útsöluvörur

Aquaz 4L Vöðlupakki

57.590kr. 28.795kr.

Vöðluskór

21.995kr.
-50%

Aðrar útsöluvörur

Aquaz Vöðluskór

19.600kr. 9.800kr.
35.995kr.

Vöðluskór

Alta Vöðluskór

26.900kr.
-45%

Vöðluskór

Scierra Vöðluskór

17.995kr. 9.897kr.

Vöðluskór

Laxá Vöðluskór

19.900kr.

SKOÐA ALLAR VEIÐIVÖRUR Í NETVERSLUN