Laxá Vöðluskór (filt)

23.995kr.

Laxá 2.0 er uppfærð útáfa af vinsælustu vöðluskónum frá Guideline. Skórnir eru afar léttir, slitsterkir, þeir þorna fljótt og eru umfram allt þægilegir. Hliðar skónna eru styrktar með gúmmíi til varnar þegar gengið er yfir óslétt yfirborð og milli hvassra steina. Skórnir eru með góðum filtbotni sem er nú saumaður í til að tryggja lengri endingu. Þeir eru fljótir að þorna og þá er mjög auðvelt að þrífa.

Hönnun skónna sér til þess að einfalt er að fara í þá og úr, en þeir reimast hátt og veita góðan ökklastuðning. Laxá vöðluskórnir eru einnig fáanlegir með negldum gúmmísóla, þeir fást stakir og í vöðlupakka.

FRÍ HEIMSENDING

Hreinsa val
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: laxa-vodluskor-filt Vöruflokkur: Flokkar: ,