Snyrtidótið á ekki heima með veiðidótinu! Cabin Creek er flott snyrtitaska frá Fishpond með klassískt útlit, framleidd úr vaxbornum dúk. Taskan er með eitt aðalhólf með YKK rennilás auk tveggja renndra vasa að innan. Á töskunni er hanki svo hana megi hengja upp á snaga.
