Fluguhnýtingavörur í miklu úrvali
Í Veiðiflugum má finna fjölbreytt úrval af fluguhnýtingavörum. Á boðstólnum eru ýmis tæki og tól, ýmiskonar fluguhnýtingaefni, fluguhnýtingaþvingur, lökk, UV-ljós, hnýtingakæri, túpuefni og hnýtingakrókar. Hér má finna helstu vörur og vöruflokka.
Fluguhnýtingarvörur sem endast
Fjölmargar gerðir af vönduðum fluguhnýtingaþvingum frá þekktum framleiðendum eru á boðstólnum í Veiðiflugum. Þá má finna fluguhnýtingasett sem eru sérvalin til að mæta ólíkum þörfum og til að hámarka notagildi. Fluguhnýtingaefni er fáanlegt frá mörgum framleiðendum, s.s. Stonfo, Frödin, Semperfli og Veniard. Einnig stendur hnýturum til boða mikið úrval af vönduðum hnýtingakrókum, m.a. frá Kamasan og Mustad.
Guideline Fario LW Bronze 4/6
Pinnasett í þvingu fyrir túpur
Loop ZT Tvíhendupakki 12,2' #6
Loop Z1 Einhendupakki 7,9' #3
Echo Lift Einhendupakki 9' #7
Loon Razor 4“ Hnýtingaskæri
Loop Q Einhendupakki 9‘ #8
Loop ZX Einhendupakki 9' #7
Acryl-þynnir
Loop Z1 Einhendupakki 10' #5
Frödin Tungsten Hnýtingaskæri
Loon Ergo Arrow Point 3,5“ Hnýtingaskæri
Loon Low Tack Swax - Dubbing vax
Loon Razor 5“ Hnýtingaskæri
Nám REN 9,6' #6
Fine Point Hnýtingaskæri




















































































