Tubefly Fluguhnýtingasett

Tubefly hnýtingasettið er að mörgu leyti frábrugðið öðrum settum enda er þvingan ekki notuð í hefðbundnar hnýtingar, heldur til hnýtinga á túpum. Þvingan er með fullkomnum 360° snúningi og stendur á stöðugum borðfæti. Hægt er að stilla snúningsspennu þvingunnar að vild og jafnvel læsa henni þegar svo ber undir.

49.900kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Tubefly hnýtingasettið er að mörgu leyti frábrugðið öðrum settum enda er þvingan ekki notuð í hefðbundnar hnýtingar, heldur til hnýtinga á túpum. Þvingan er með fullkomnum 360° snúningi og stendur á stöðugum borðfæti. Hægt er að stilla snúningsspennu þvingunnar að vild og jafnvel læsa henni þegar svo ber undir. Þá er hægt að hækka og lækka væsinn að vild.

Í settinu er vönduð keflishalda frá Stonfo, flugbeitt hnýtingaskæri frá Frödin auk hnýtinganálar. Átta gerðir af túpuplasti, tvenns konar lakk, tinsel, hrosshár og ýmsir kónar fylgja í pakkanum. Frábært sett fyrir þá sem vilja taka túpuhnýtingar á næsta stig!