Morsetto Flylab Lever Hnýtingaþvinga

Vandaður vise frá Stonfo til að hnýta hefðbundnar flugur, s.s. púpur, straumflugur og laxaflugur. Haus þvingunnar má snúa í 360° og má stilla stífleika hans eftir þörfum. Hægt er að læsa hausnum í 0°-180°. Þvingunni fylgja þrjár gerðir af hausum svo unnt sé að hnýta allar flugustærðir.

26.900kr. 21.520kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Vandaður vise frá Stonfo til að hnýta hefðbundnar flugur, s.s. púpur, straumflugur og laxaflugur. Haus þvingunnar má snúa í 360° og má stilla stífleika hans eftir þörfum. Hægt er að læsa hausnum í 0°-180°. Þvingunni fylgja þrjár gerðir af hausum svo unnt sé að hnýta allar flugustærðir. Virkilega flott hnýtingaþvinga, sem er bæði létt og stöðug á borði. Hægt er að kaupa borðfestingu aukalega. Efnisgormur fylgir.