Elite Hnýtingaþvinga

54.900kr.

Elite er hágæða hnýtingaþvinga frá Stonfo með 360° snúningi. Þvingan er hentug til hnýtinga á hverskonar laxa- og silungaflugum, s.s. tvíkrækjum, þríkrækjum, þurrflugum, púpum og straumflugum. Skaftið er framleitt úr ryðfríu stáli og snýst hnökralaust í gegnum tvær kúlulegur. Krókurinn sem notaður er til hnýtinganna snýst um ásinn þökk sé stillanlegu skaftinu og helst ávallt á plani.

FRÍ HEIMSENDING

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.