Lever Fluguhnýtingasett

Lever fluguhnýtingasettið er tilvalið fyrir byrjendur í hnýtingum og jafnvel þau sem hafa fengist við hnýtingar áður. Settið inniheldur vandaðan vise frá Stonfo sem má snúa í 360° og stilla stífleika eftir þörfum. Hægt er að læsa haus þvingunnar í 0°-180°.

44.900kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Lever fluguhnýtingasettið er tilvalið fyrir byrjendur í hnýtingum og jafnvel þau sem hafa fengist við hnýtingar áður. Settið inniheldur vandaðan vise frá Stonfo sem má snúa í 360° og stilla stífleika eftir þörfum. Hægt er að læsa haus þvingunnar í 0°-180°. Þrjár gerðir af hausum fylgja svo unnt sé að hnýta allar flugustærðir.

Í settinu eru beitt hnýtingaskæri frá Loon, Bobtec keflishalda frá Stonfo og hnýtinganál. Tvær gerðir af þráðum, vinyl-rib, peacock fanir, hrosshár, refur, kanína, hnýtingavír, floss, kúlur og krókar eru á meðal þess sem fylgir kaupunum. Leva er vandað hnýtingasett sem hentar öllum þeim sem langar að byrja í fluguhnýtingum.