Brass Kúluhausar Silfur

495kr.

Brass kúluhausar eru hannaðir til hnýtinga á púpum, lirfum og öðrum smáum silungaflugum. Slíkar flugur henta t.d. í vatnaveiði en einnig þegar veitt er andstreymis í ám þar sem vatn er tiltölulega hægt. 20 stk eru í hverjum pakka. Hausarnir eru silfraðir og fáanlegir í fjórum stærðum.

2,4 mm fyrir krókastærðir #16-18
2,7 mm fyrir krókastærðir #14-16
3,2 mm fyrir krókastærðir #10-14
3,8 mm fyrir krókastærðir #8-12

Hreinsa val
Vörunúmer: Brass-kuluhasuar-silfur Vöruflokkur: Flokkar: , ,