Stonfo Fly Tying Kit er heildarlausn fyrir þá sem vilja byrja í fluguhnýtingum með traustum búnaði og góðu skipulagi. Þetta sett inniheldur Flylab hnýtingaþvingu með borðklemmu og 7 vönduð grunnverkfæri sem duga í allt frá þurrflugum yfir í straumflugur.
Hnýtingaþvingan festist tryggilega á borðbrún og heldur krókum örugglega á meðan unnið er. Meðfylgjandi verkfæri eru öll af gæðum sem Stonfo er þekkt fyrir – þar á meðal Bobtec keflishalda með stillanlegri spennu, hnýtingaskæri, dubbingverkfæri, hackle-töng og nál. Öll verkfærin koma í sterku hulstri með mótuðu innvolsi, sem heldur öllu snyrtilegu og öruggu – bæði í geymslu og ferðalögum. Þetta sett hentar bæði byrjendum og þeim sem vilja ferðasett eða aukasett fyrir veiðiferðina og hnýtingarkvöldin.
Innihald:
- Flylab hnýtingaþvinga með borðklemmu
- Beitt hnýtingaskæri
- Bobtec 1 keflishalda með stillanlegri spennu
- Þræðari (Bobbin threader)
- Hnútatól (Finisher)
- Nál (Bodkin)
- Hackle töng
- Dubbingverkfæri (Rotodubbing mini)
- Leiðbeiningar fyrir þvingu og verkfæri
- Hulstur með mótuðu innvolsi og glæru loki
Helstu eiginleikar:
- Allt sem þarf til að byrja í fluguhnýtingum
- Gæðaverkfæri frá Stonfo – endingargóð og einföld í notkun
- Skipulagt og meðfærilegt hulstur
- Hentar bæði byrjendum og sem ferðasett
Stonfo Áhaldasnúra
Loon Áhaldaspóla
Jungle Cock Gervifjaðrir
Fishpond Swivel Áhaldagormur
GL Losunartöng (Stór)
Loon Hydrostop - Vatnsvari
GL Áhaldaspóla
Loon UV Vöðluviðgerðarefni
Loon Deep Soft Weight - Sökkefni
Loon Stream Soap - Vistvæn sápa
Finisher tool - fyrir endahnútinn
Loon Skæratöng
Losunartöng
GL Áhaldaspóla
Fishpond Tailwater Fluguhnýtingataska
Fishpond Cross Current Brjóstpoki
Stonfo Áhaldasegull
Loon Line Speed - Línubón
Leech gleraugnahulstur (hard)
Coghlans Flugnanet
Loop Connecting Derhúfa
Fishpond Bighorn Veiðitaska
Fishpond San Juan Brjóstpoki
Patagonia Black Hole Cube 6L Sekkur
Fishpond Tacky Pescador Flugubox XL
Guideline The Waterfall Solartech Derhúfa
Guideline The Fly Solartech Derhúfa - Graphite
Taumaklippur
Veniard Premium Fluguhnýtingasett 









