Skagit Tips – T10, T14 og T18

15 feta sökkendar sem fáanlegir eru í þremur þyngdum og má stytta eftir þörfum. T10 merkir að þyngd sökkendans sé 10 grain á hvert fet.

6.795kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

15 feta sökkendar sem fáanlegir eru í þremur þyngdum og má stytta eftir þörfum. T-endar eru mikið notaðir í ár á borð við Eystri- og Ytri Rangá. T10 merkir að þyngd sökkendans sé 10 grain á hvert fet. Samtals er T-10 því 150 grain, eða 10 grömm. Þessir sökkendar eru ákjósanlegir framan á Skagit og Skandi línur.