Fishpond Lodgepole er flott veiðitaska með klassískt útlit þar sem einfaldleikinn er í fyrirrúmi. Hún er framleidd úr vaxbornum dúk með vatnsvörðum YKK-rennilásum.
Taskan er hugsuð í styttri veiðiferðir, til að rúma nauðsynlegasta búnaðinn í nokkrar klukkustundir. Stórt geymslurými er í miðju töskunnar með hólfum og renndum vasa. Á hliðum eru vasar undir drykkjarföng og að aftan stór renndur vasi, s.s. undir auka fatnað. Víða á töskunni eru lykkjur til að festa helstu veiðitól og tæki. Stærð töskunnar er 36 x 13 x 29 cm og rúmar hún 9 lítra.
Stonfo Áhaldasnúra
Loon Áhaldaspóla
Jungle Cock Gervifjaðrir
Fishpond Swivel Áhaldagormur
GL Losunartöng (Stór)
Loon Hydrostop - Vatnsvari
GL Áhaldaspóla
Loon UV Vöðluviðgerðarefni
Loon Deep Soft Weight - Sökkefni
Loon Stream Soap - Vistvæn sápa
Finisher tool - fyrir endahnútinn
Loon Skæratöng
Losunartöng
GL Áhaldaspóla
Fishpond Tailwater Fluguhnýtingataska 









