Experience T-Zip Vöðlupakki II

79.900kr.

Experience vöðlupakki II samanstendur af vönduðum Korkers vöðluskóm og vöðlum sem framleiddar eru úr léttu en endingargóðu efni með vatnsheldum rennilás að framan. Vöðlurnar búa að saumalausum frágangi en notast er við það sem kallast Ultra Sonic, sem er einskonar bræðslutækni. Þessi pakki er tilvalinn fyrir þá sem stunda létta veiði og ganga jafnan mikið yfir daginn.

FRÍ HEIMSENDING

Hreinsa val
Vörunúmer: experience-vodlupakki-korkers-skor Vöruflokkur: Flokkur: