SDS Tactical Salmon Flotlína

13.900kr.

Tactical Salmon er ný lína frá Loop, hönnuð fyrir íslenskan markað. Skotlínan er heil tvíhendulína, án samskeyta, framleidd fyrir línuþyngdir #6 – #10. Línan býður upp á mjög fínlega framsetningu flugunnar og nýtist því best í viðkvæmum aðstæðum.

FRÍ HEIMSENDING

Hreinsa val
Vörunúmer: sds-salmon-tactical-flotlina Vöruflokkur: Flokkar: ,