Fishpond Flint Hills Veiðivesti

Þetta flotta veiðivesti frá Fishpond er hannað með hámarks skilvirknin í huga. Það er ákaflega fyrirferðarlítið og er þægilegt notkunar. Flint Hills er klassískt í útliti en með nútímalegum eiginleikum.

19.995kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Þetta flotta veiðivesti frá Fishpond er hannað með hámarks skilvirknin í huga. Það er ákaflega fyrirferðarlítið og er þægilegt notkunar. Flint Hills er klassískt í útliti en með nútímalegum eiginleikum. Sérhvert flugubox á sinn stað og eru á vestinu fjölmargar festingar og vasar fyrir aukahluti. Á bakinu er rúmgóður vasi fyrir auka fatnað auk D-lykkju fyrir veiðiháfinn. Vestið er aðeins um 500 grömm að þyngd og kemur í einni stærð sem passar flestum.

Sjálfbærni

Ný vara, gamalt efni

Fishpond er leiðandi fyrirtæki á markaði þegar kemur að sjálfbærri framleiðslu. Fyrir meira en áratug síðan hóf fyrirtækið að nota ónýt fiskinet til framleiðslu á töskum og fylgihlutum. Í dag eru nær allar vörur Fishpond framleiddar úr endurunnum efnum, s.s. netum og plastflöskum. Þannig tekst fyrirtækinu að skapa nýja hluti úr gömlum efnum, umhverfinu til heilla.