Fishpond Backwater Fly Tying Kit er hönnuð fyrir hnýtara sem vilja ferðast létt og skipulagt með allt nauðsynlegt hnýtingadót. Taskan er nett og fer með auðveldum hætti í bæði handfarangur og innritaðan farangur, án þess að fórna rými eða aðgengi að efnum og tólum.
Innra skipulagið er einstaklega vel hugsað:
– Tvö stór, gegnsæ netvasahólf gera efni sýnileg og skipulag auðvelt.
– Bólstraður vasahluti að framan með teygjufóður heldur undirstöðu þvingunnar örugglega á sínum stað.
– Hypalon verkfærasíða með 10 verkfæraraufum auk fylgihlutavasa fyrir UV-ljós, bursta, lakk og annað sem þarf að hafa tiltækt — án þess að skemma viðkvæm efni.
Ytra byrðið er fljótandi og með aðgengisvasa. Styrkt Fishpond-reipi í burðarhöldum tryggir gott grip og þægindi. Allir rennilásar eru YKK® sem þola mikla notkun og harðgerðar aðstæður.
Backwater er hóflega minni en hefðbundnar stórar fluguhnýtingatöskur, en býður samt upp á ótrúlega mikið skipulagsrými. Hún er tilvalið fyrir þá sem vilja geta hnýtt flugur í veiðihúsi eða á ferðalögum.
Helstu eiginleikar
- Utan á er fljótandi aðgengisvasi
- Tvö stór gegnsæ netvasahólf með rennilás
- Bólstraður vasahluti að framan fyrir undirstöðu og þvingu
- Hypalon verkfærasíða: 10 verkfæraraufar + fylgihlutavasi
- Straumlínulagað innra skipulag
- YKK® rennilásar
- Ferðavænt snið sem passar í flestar handfarangursstærðir
- Sterk Fishpond burðarhaldföng úr reipi
- Ath.: Verkfæri fylgja ekki
Stærðir og upplýsingar
- Stærð: 36,5 × 24,1 × 12,7 cm
- Þyngd: 1306 g
GL Hitamælir
GL Spring Creek Töng
GL Áhaldaspóla
Loon Stream Line - Línuhreinsir
Fishpond Tailwater Fluguhnýtingataska
Fishpond San Juan Brjóstpoki
Fishpond Horse Thief Taska
Fishpond Thunderhead Yucca Pouch - Þurrpoki
Fishpond Grand Teton Ferðataska
Patagonia Black Hole Cube 3L Sekkur
Fishpond Bighorn Veiðitaska
Frödin FITS Túpunál
Nikwax TX. Direct Spray Úðabrúsi
Fishpond Flattops Vöðlutaska
Loop Nordic Beanie Blue Húfa
Loop Multiblue Húfa
Guideline Roller Bag - 150L Ferðataska
Guideline Predator Trucker Derhúfa
Guideline The Fly Solartech Derhúfa - Graphite
Vise Keflishalda
Dropper Festingar
Fishpond Hailstorm Kælitaska
Fishpond Lodgepole Hliðartaska
Guideline Experience Chest Pack - Brjóstpoki
Loop Connecting Derhúfa
Fishpond Sabalo Trucker Derhúfa - Overcast
Patagonia Black Hole Cube 6L Sekkur 











