Vac Rac Stangahaldari með sogskálum

Einir mest seldu stangahaldararnir á Íslandi enda eru þeir áreiðanlegir og endingargóðir. Þessir haldarar frá Vac-Rac eru með sogskálum og ganga því á alla bíla, hvort sem húddið er úr plasti, áli eða stáli. Stangahaldarinn rúmar 4 veiðistangir með góðu móti.

17.500kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Einir mest seldu stangahaldararnir á Íslandi enda eru þeir áreiðanlegir og endingargóðir. Þessir haldarar frá Vac-Rac eru með sogskálum og ganga því á alla bíla, hvort sem húddið er úr plasti, áli eða stáli. Stangahaldarinn rúmar 4 veiðistangir með góðu móti. Hæð hans er 11 cm og breiddin 20 cm en upphækkanir fást aukalega. Honum fylgir þar til gerður geymslupoki og hlífar fyrir sogskálarnar.

Vac-Rac stangarfestingar hafa verið á markaðnum frá árinu 1991 og væru það sennilega ekki enn nema þeim væri treystandi – Sannarlega stangahaldarar sem eru traustsins verðir!