Guideline Carbon Vaðstafur

16.995kr.

Samanbrjótanlegur vaðstafur frá Guideline sem er fyrirferðarlítill og ákaflega léttur. Þrátt fyrir það er hann hannaður til að standa af sér mikið hnjask og mikla notkun. Stafurinn leggst saman þegar hann er tekinn úr slíðrinu og með einföldum hætti er gengið frá honum aftur. Hann er 36 cm að lengd samanbrotinn, en mesta lengd er 147 cm þegar hann er a fullu spenntur. Slíðrið er hannað þannig að það megi festa í vöðlubelti. Heildarþyngd stafsins ásamt slíðrinu er 250 gr.

FRÍ HEIMSENDING

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: GL-105486 Vöruflokkur: Flokkar: ,