Stealth Pack er vatnsvarður bakpoki frá Patagonia sem rúmar 30 lítra. Hann nýtist í fjölbreyttum aðstæðum og er búinn mörgum góðum eiginleikum. Bakpokinn er framleiddur með vistvænum hætti, hann er léttur og leggst vel að baksvæðinu. Á honum er stórt aðalhólf, ytri vasi með skjótum aðgangi og geymsluvasi að ofanverðu. Á hliðum eru vasar s.s. undir vatnsbrúsa eða flöskur.
Þá eru á pokanum margir tengipunktar og D-lykkjur, sem nýtast til að hengja ýmsa hluti, s.s. taumaspóluhaldara, þurrflugugel eða losunartöng. Innbyggt háfaslíður er á hliðum pokans, sem hentar jafnt örvhentum sem rétthentum. Bakpokinn er framleiddur í Fair Trade vottaðri verksmiðju, sem þýðir að fólkið sem framleiddi hana fékk mannsæmandi (e. premium) laun fyrir.
Guideline Experience Veiðivesti
Loop Dry 25L Yellow Bakpoki
Loon Áhaldasett
Patagonia Black Hole 100L Duffel Taska á hjólum - B. Green
Fishpond Thunderhead Yucca Pouch - Þurrpoki
Fishpond Ripple Hjólataska L
Fishpond Tailwater Fluguhnýtingataska
Fishpond Thunderhead Eco Duffel Taska L
Fishpond Horse Thief Taska
Fishpond Thunderhead Eco Brjóstpoki
Loop 7X 9' #7
Fishpond Hailstorm Kælitaska
Guideline Shooting Head Pack - Skothausaveski
Fishpond Upstream Tech Veiðivesti (Dömu)
Fishpond Lodgepole Hliðartaska
Patagonia Stealth 25L M Bakpoki - F. Grey
Guideline Experience Multi Harness Veiðivesti
Patagonia Stealth 25L M Bakpoki - R. Green 
















