Loop Dry Tactical 15L Bakpoki

34.995kr.

Loop hefur í samstarfi við sænska framleiðandann Coxa Carry hannað og framleitt þennan þægilega, aðgengilega og 100% vatnshelda bakpoka. Einstök hönnunin gerir það að verkum að þyngdardreifingin færist yfir á mjaðmir notandans. Þannig er eins og bakpokinn og innihald hans verði nær þyngdarlaust og hamlar ekki efri hluta líkamans á nokkurn hátt.

Loop Dry Tactical 15L bakpokann má því hafa á sér þegar kastað er eða vaðið, en eins þegar gengið er yfir langan veg í erfiðum aðstæðum.

FRÍ HEIMSENDING

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: DTB15 Vöruflokkur: Flokkar: , , ,