Þetta er einstaklega handhæg hnýtingaþvinga frá Stonfo og hentar vel til ferðalaga. Morsetto Airone hnýtingaþvinguna má leggja saman þannig að hún fellur vel inn í boxið sem fylgir henni. Það er einungis 15 x 10 x 2 cm í ummál. Þvinguna þarf ekki að losa í sundur áður en hún er lögð í boxið. Hegrinn (airone) er fiskinn og þvingan, sem nefnd er eftir honum, er fyrir flugur sem veiða.
Hausinn á þvingunni er stillanlegur. Hann snýst í 360 gráður. Þvinguna má hækka og lækka eftir óskum. Unnt er að stilla snúninginn og gera hann stífari eða festa hausinn í ákveðinni stöðu. Þvingan hentar bæði rétthentum og örvhentum hnýturum. Leiðbeiningablað fylgir þvingunni og sexkantslykill.
Loon Fresh Pants - Lyktareyðir
Guideline Trout Slit Flugubox
Loon Low Tack Swax - Dubbing vax
Morsetto Airone Ferðahnýtingaþvinga
Loon UV Fluorescing Clear Finish - Lakk
Nikwax TX. Direct Spray Úðabrúsi
Aquasure Vöðluviðgerðarpakki
Cotol 240 - Hersluhvati fyrir vöðlulím
Kaiman Morsetto Hnýtingaþvinga 


