Stalo 2.0 er hlýr vindheldur jakki með sérstaklega góða öndunareiginleika. Hann er tilvalinn í mikla hreyfingu. Tvöfalt lag af ofnu pólýester og pólýetylen veita ótrúlega teygju. Ermarnar, sem eru fóðraðar með Sympatex filmu og útbúnar með gúmmí stormlokum, eru 100% vatnsheldar og halda handleggjunum þurrum.
Stalo 2.0 jakkinn andar og er nægilega léttur í langa gönguferð en samt hlýr og vindheldur þegar kalt er í veðri. Ytra byrði úr nælon er slitsterkt. Vatnsheldur YKK rennilás heldur inni hita. Teygjubönd á hettu og ermum láta jakkann falla vel að. Tveir brjóstvasar með rennilás og hliðarvasar til þess að verma hendur bjóða upp á nægt geymslurými fyrir flugubox og aðra hluti. Stalo-jakkinn er góður ytri fatnaður vor, sumar og haust. Jakkinn er einnig gott miðlag þegar veður versna. Sympatex inni í ermum og stormlokur eru frábærar fyrir leiðsögumenn sem þurfa að dýfa hendinni oftsinnis á dag í kalt vatn til þess að sleppa fiski.
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9' #5
Guideline LPX Nymph 10,8' #3
Loop Classic 7/9
Guideline LPX Tactical 9' #4
Loop Opti Creek - Black
Guideline Fario LW Antracite 6/8
Guideline Fario LW Antracite 2/4
Loop Opti Gyre - Black
Loop Classic 5/8 





