Loop Peak Season Veiðiskyrta

Peak Season er léttasta og jafnframt þynnsta veiðiskyrtan frá Loop, framleidd úr blöndu af bómull og Tencel. Skyrtan er einstaklega þægileg og býður upp á fjölbreytta notkun, hvort heldur við árbakkann, í veiðihúsi eða hversdags.

21.995kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Peak Season er léttasta og jafnframt þynnsta veiðiskyrtan frá Loop, framleidd úr blöndu af bómull og Tencel. Skyrtan er einstaklega þægileg og býður upp á fjölbreytta notkun, hvort heldur við árbakkann, í veiðihúsi eða hversdags.

Rúmgóður brjóstvasi er að framan sem unnt er að loka með tölu. Kragi skyrtunnar er sömuleiðis með hnappalokun til að halda honum á sínum stað. Allar tölur eru festar kyrfilega og munu endast líftíma skyrtunnar. Peak Season veiðiskyrtan er í ljósum litið með grænu köflóttu mynstri. Hún er framleidd í Portúgal úr hágæða efnum sem tryggir góða endingu. Skyrtan er fáanleg í sjö stærðum, frá XS-3XL.