Loop Onka 2.0 PrimaLoft Buxur

Einstakar buxur frá Loop sem hafa nú fengið nýtt útlit. Onka-buxurnar þér kleift að lengja veruna utandyra. Þær eru með 80 Primaloft einangrun og eru nýjung í einangruðum buxum. Ytra byrðið er úr endingargóðu pólýamíði með sérstakri styrkingu á hnjám og ökklasvæði.

35.900kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Einstakar buxur frá Loop sem hafa nú fengið nýtt útlit. Onka-buxurnar þér kleift að lengja veruna utandyra. Þær eru með 80 Primaloft einangrun og eru nýjung í einangruðum buxum. Ytra byrðið er úr endingargóðu pólýamíði með sérstakri styrkingu á hnjám og ökklasvæði.

Buxurnar henta bæði sem innanundir buxur og sem ytri fatnaður. Við ár í klakaböndum að vori í leit að sjóbirtingi eða í hlíðum skíðastaða reynast buxurnar tilvalinn klæðnaður í köldu veðri. Með notkun Primaloft hefur Loop náð hita og léttleika dúns, jafnvel þótt buxurnar blotni. Onka-buxurnar hleypa út raka og halda þægilegum hita, jafnvel þegar tekist er á. Þær eru hannaðar aðallega sem miðlag en þær passa einnig vel sem undirföt í vöðlur án þess að verða rúmfrekar.