Opti NXT er nýjasta línan í tvíhendum og switch-stöngum frá Loop. Stangirnar sem hannaðar eru af Klaus Frimor eru hugsaðar með nútíma kasttækni í huga, hvort heldur skagit eða spey-köst. Opti NXT eru frábær kostur í laxveiðina og henta vel íslenskum aðstæðum.
Stangirnar eru ekki hannaðar eftir hefðbundnum kvörðum um sveigju og hefur því hver stöng hefur sinn karakter. Stöngin er í fjórum hlutum. Henni fylgir stangarpoki og stangarhólkur.