Hönnun og útlit Loop Classic hjólanna er á margan hátt afturhvarf til fortíðar. Bremsubúnaðurinn ,,Power Matrix Drag System“ er sá sami og í Loop Evotec og Loop Opti. Bremsukerfið tryggir jafnt áreynslulaust átak og er búnaðurinn að fullu vatnsheldur. Sígilt útlit hjólsins og áberandi hljóð við átak veitir Loop Classic algjöra sérstöðu.
Hjólin eru fáanleg sem vinstri og hægri handar, hvert með sitt einkennisnúmer og eru þau afgreidd í handgerðri leðuröskju. Tímalaust útlit og einstakur bremsubúnaður gerir Loop Classic að ákaflega spennandi valkosti.
CND Gravity Voyager 12,7' #7/8 6pc
Loon Razor 5“ Hnýtingaskæri
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9' #7
Costa Irie Gold Veiðigleraugu 580G
Guideline NT11 Salmon 13,9' #8/9
Morsetto Flylab Lever Hnýtingaþvinga
Loop Z1 Tvíhendupakki 14' #9
Morsetto Flytec Hnýtingaþvinga
Pheasant Tail Fjaðrir
Guideline Embrace Switch-pakki 11' #7/8
Echo Lift Einhendupakki 9' #8
Loop Opti Strike - Black 














